Veikindi, afmæli og fitness

Undanfarnar vikur hef ég verið óheppin en ég hef glímt við dágóð bakveikindi, auk þess að fá flensu og svo inflúensu á eftir þvi og eru að verða komnar 6 vikur í veikindum, núna er ég að byrja í sjúkraþjálfun og endurhæfingu útaf bakinu en ég er allavega orðin flensulaus. Á meðan að þetta hefur […]

Read More

Bolludagurinn

Ég var að fatta að Bolludagurinn er ekki fyrr en á mánudaginn.. þvílík vonbrigði þvi ég var búin að hlakka svo mikið til að fá bollu í dag að ég svaf ekki einu sinni út heldur vaknaði. En í ár hafði ég ákveðið að kaupa bollur þvi það er allskonar mismunandi bragð til. En ég […]

Read More

Tortillupizza

Í fljótheitum er tortillupizza það sniðugasta sem ég hef nokkurntíman vitað um, þvi þú getur nánast tæmt ísskápinn á tortilluna og það verður gott. En kjúklinga og avókadó pizzan varð eiginlega til þannig. Hún er svo ljúffeng og það skemmir ekki að hún er svona lika bráðholl. Ég kaupi alltaf grófar tortillur þvi okkur þykir […]

Read More

Átak eða át-tak

Kærastinn minn er búinn að ákveða að stíga út fyrir þægindarammann og taka þátt í sínu fyrsta Fitness móti í lok mars næstkomandi og er undirbúningurinn hafin af fullum krafti. Það þýðir að át-takið mitt breyttist í átak. Honum til stuðnings höfum við ákveðið að taka út hveiti og sykur í eins miklu magni og […]

Read More

Vínilplötur

Þegar ég bjó í Danmörku hafði ég alveg ofboðslega gaman af því að skoða allskonar loppemarkaði. Ég fann endalaust af gersemum. En uppúr þessu markaðaflakki mínu fékk ég líka söfnunaráráttu á skrýtna hluti eins og gamlar myndavélar, glæra kertastjaka á fæti og litlar gamlar vínilplötur. Uppúr þessu safnaðist stór já eða svona meðal stór bunki […]

Read More

Áfram danska Lögreglan

VÁ KLAPP KLAPP Svakalega er ég ánægð með hvernig tekið er á málunum í Danmörku. Stórt mál hefur komið upp í Danmörku sem er alvarlegt og sorglegt um leið sem snertir ungan einstakling og á Facebook heiður skilið fyrir að eiga sinn þátt í að stöðva dreifingu myndbrots og mynddreifingu. En RÚV sagði frá þessu […]

Read More

Hagsmunir barna eftir skilnað

  Oft á tíðum þegar hjón eða sambúðarfólk ákveður að slíta samvistum, þá myndast illindi eða ósætti eftir skilnaðinn og þá sérstaklega vill það stundum verða þegar nýjir makar koma til sögunnar, þótt það hafi ekki verið í okkar tilviki. Fullorðið fólk gleymir hvað er mikilvægast og það eru elsku börnin. Þau standa eftir með […]

Read More

Jólahátíðin

Alsæl er eina orðið sem mér dettur í hug. Ég er svo lukkuleg með hvernig jólin voru en ég fékk að njóta aðfangadags og kvölds með kærastanum mínum og börnunum okkar. Við fengum góðan mat og eðal gjafir. Samveran var dásamleg í einu orði sagt. Fallegar, skemmtilegar og fyndnar gjafir gerðu kvöldið frábært. Við ákváðum […]

Read More

Fyrir jólin og Þorláksmessa

Margir hafa skemmtilegar hefðir þegar það kemur að Þorláksmessu. Ég hef aldrei haft einhverja fasta hefð þannig séð. Það er aðallega að njóta samverunnar með fjölskyldunni og borða skötu í hádeginu og pizzu um kvöldið. Í ár verður þó breyting á en skatan verður borðuð 22.desember, Þorláksmessa verður með rólegheitar sniði með fjölskyldunni, undirbúning fyrir […]

Read More

Að njóta lífsins

Eins og áður hefur komið fram þá tók ég meðvitaða ákvörðun um að njóta, njóta alls þess góða sem lífið hefur uppá að bjóða. Áföll verða þó stundum til þess að kasta manni nokkur eða mörg skref afturábak, en þá er bara að reyna sitt besta í að rétta úr sér, halla sér fram og […]

Read More