Ali express kaup

Appið Ali er mikið skoðað í símanum hjá mér en þó meira skoðað en notað. Við kæró finnum þó ýmislegt sniðugt þar inná milli og núna síðast þá var keypt inní herbergið hjá þeim yngsta svona til að skreyta aðeins.

IMG_9858

Hann er mikill aðdáandi allra sem hægt er að kalla ofurhetju og ákvað ég þvi að panta BATMAN límmiða á veggina. Þeir komu 40 talsins og var þvi næst að mæla hversu langt þyrsti að vera á milli þeirra svo að þeir væru nú ekki bara á þvers og kruss um herbergið. Eftir smá dútl þá var ég bara ótrúlega ánægð með útkomuna. Ég pantaði líka myndir á veggina og bíð spennt eftir þeim. (Ekki besta myndin en þið sjáið betri mynd seinna)

IMG_9857

Óvart og ég meina alveg óvart duttu þessir með í körfuna á Ali en vá þvílík snilldar kaup! Þeir eru dúnmjúkir að innan, botninn er “venjulegur” og gæðin langt framúr minum björtustu væntingum.

IMG_9856

Takk fyrir innlitið

Posted by

MAMMA, KÆRASTA, FLAKKARI, SHOPAHOLIC OG ELSKA INTERIOR DESIGN

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s