Tattoo

Húðflúr er eitthvað sem ég elska og er ég með nokkur og get ég lofað þvi hér og nú að það eiga nokkur eftir að bætast við. Falleg fíngerð eru uppáhalds og á ég mér uppáhalds artista sem er byrjuð á erminni minni en það er Ólafía á Immortal þvílíkt sem ég er ánægð með öll þau flúr sem hún hefur gert á mig.

En það er fljótlega sem ég ætla að prufa nýja stofu það er Tatto og Skart og er ég mjög spennt, er reyndar bara að fá mér eitt litið en mjög mikilvægt enga að síður.

Ég eyði oft dágóðum tíma í að skoða tatto og er gærkvöldi eitt af þeim.. þá voru litil sæt þemað!

*Allar myndir eru fengnar að láni á netinu*

Vinstri handleggurinn minn er planaður í mörg lítil en sá hægri í ermi.. en þá er mikil húð eftir haha…

Bestu kveðjur

Posted by

MAMMA, KÆRASTA, FLAKKARI, SHOPAHOLIC OG ELSKA INTERIOR DESIGN

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s