Baðhilla DIY

Ég er heilluð af baðhillum, þ.e hillum yfir baðið, hillum til að setja kerti á eða hvítvínsglas á meðan slakað er á í freyðibaði.
Þar sem að við búum í leiguíbúð og meigum ekki mála veggi eða gera neinar stórtækar breytingar þá datt mér í hug að gera sætt með baðhillu á baðherberginu inn af hjónaherberginu og að filma einhverja hluta af innréttingunni sem er bara einföld hvít og mjög svo ópennandi.
Ég lagðist yfir Pinterest og setti fyrirspurn inná Skreytum hús á Facebook. Ég fékk mörg góð svör en eitt stóð uppúr og mun það verða framkvæmt í mánuðnum.
Þetta er eitthvað svo rómatískt og fallegt, svo koma myndir af afrakstrinum hérna inn.

img_9792
img_9794
img_9793

*Myndirnar eru allar fengnar af láni af Pinterest*

Bestu kveðjur

Posted by

MAMMA, KÆRASTA, FLAKKARI, SHOPAHOLIC OG ELSKA INTERIOR DESIGN

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s