Í dag verður fagnað

Ég er búin að bíða spennt eftir þessum degi í tvær vikur núna og var svo spennt í morgun að ég var vöknuð eldsnemma..

Sólon minn er að koma heim í Íslands helgar heimsókn til mömmu sinnar, en það er verið að fara að skíra litlu systir hans pabba hans megin. Sóley er lika að koma ásamt kærastanum sinum þannig það verður æðislegt að sjá þau lika.

Við erum mjög náin mæðgin og miklir vinir, eftir að hann flutti þá er bara í boði vídjó símtöl og erum við dugleg í þvi. En aldrei hélt ég að sonur minn myndi taka uppá þvi aðeins 17 ára að flytja að heiman og hvað þá til annars lands en vá hvað ég er stoltasta mamma sem til er að hann skuli láta draumana sína rætast.

Kosturinn við þetta allt er svo að ég get verið þeim mun duglegri að kíkja til Köben þegar hann flytur af vistinni og í íbúð, hann lýkur námi mun fyrr en ef hann væri að læra hér heima og hann var auðvitað altalandi á dönsku áður en hann fór þannig þetta var honum ekki svo erfitt. Svo þegar hann er búinn að læra þá verður hann duglegur að bjóða okkur hingað og þangað um heiminn í heimsókn!

Spenntasta mamman

Posted by

MAMMA, KÆRASTA, FLAKKARI, SHOPAHOLIC OG ELSKA INTERIOR DESIGN

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s