Falin “markaður”

Í Keflavík er markaður sem hefur oft auglýst opnun en ég einhvern vegin aldrei munað eftir að fara á en nú líður að lokun hans og er allt á 30% afslætti og ákváðum við kærustuparið að kíkja inn í morgun. Á svona mörkuðum finn ég alltaf eitthvað fallegt en auðvitað er alltaf eitthvað sem mig langar ekkert að skoða, þarna á þessum markaði er allt mögulegt, símahulstur, verkfæri, styttur, leikföng, skart og svo einstaklega fallegir munir inná milli sem heilluðu mig. Ég ætla að hvetja ykkur til að skoða ef þið elskið smámuni eins og ég. Markaðurinn eða versluninn er beint á móti Krossmóa í húsinu við hliðinina á 24/7 ræktinni. Hérna eru smá sýnishorn af því sem þarna var að finna en svo eru skemmtilegir markaðir í Keflavík sem ég mæl með að kíkja í eins og Fjölsmiðjan sem dæmi.

Með mér komu heim fallegir kertastjakar sem að á eftir að kaupa keðju í til að stílisera alveg en þeir eru nú samt komnir upp og eru ofsalega fallegir.

img_0087

Njótið helgarinnar
Þangað til næst
img_9901

Posted by

MAMMA, KÆRASTA, FLAKKARI, SHOPAHOLIC OG ELSKA INTERIOR DESIGN

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s