Breytingar..

Ég hef ekki skrifað í dálítinn tíma enda mikið búið að vera um að vera hjá okkur. Við fluttum frá Keflavík til Hafnafjarðar, löng og flókin ástæða fyrir flutningum en það er efni í aðra færslu útaf fyrir sig.

Rétt fyrir flutninginn þá keyptum við rúm fyrir Aron sem að var hefbundið viðarlitað og ekki mjög spennandi, ákváð ég því að laga það og gera sætt. Brunaði ég í BYKO og keypti grunn og málingu. Keypti ég líka sætt náttborð sem ég ákvað að laga í leiðinni. Það var alveg nýtt og óunnið og því var bara að byrja að grunna bæði rúmið og náttborðið, auk þess sem ég skipti um höldur á náttborðinu.

Ég er alveg ofsalega ánægð með útkomuna en verkið er bara hálfnað því mig langar að byggja hús yfir rúmið við tækifæri.

Aron er alsæll en við keyptum nýja og mjög góða dýnu í rúmið þannig núna er það fullkomið fyrir hann. Vegna flutninga þá munu næstu vikur fara í að koma okkur almennilega fyrir.

Þeir sem eru með mig á snapchat sjá að ég er alveg á fullu að koma okkur fyrir en ykkur er velkomið að bæta mér á snap..
img_0156

Þangað til næst
img_9901-2

Posted by

MAMMA, KÆRASTA, FLAKKARI, SHOPAHOLIC OG ELSKA INTERIOR DESIGN

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s