Svartir veggir

Ég er einstaklega hrifin af svörtum veggjum, já reyndar svörtum lit yfir höfuð. Ég hef ákveðið að mála vegg í svefniherberginu mínu svartan og ég get ekki beðið.

Undanfarið hef ég legið yfir Pinterest og fann allar þessar myndir þar en þar hef ég skoðað allskonar svart málaða veggi.

Fallegt ójá…

Þetta er svo fallegt, stílhreint, dreymandi og dásamlegt…

Ég er svo spennt að ég ræð næstum ekki við mig..

Þar til næst

img_9901-2

Posted by

MAMMA, KÆRASTA, FLAKKARI, SHOPAHOLIC OG ELSKA INTERIOR DESIGN

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s