Skemmtileg breyting..

Eftir að hafa skoðað Pinterest og velt fyrir mér í þónokkurn tíma hvernig hægt er að mála á skemmtilegan hátt í gauraherberginu þá fann ég mynd sem heillaði mig og ákvað ég að breyta aðeins en stela hugmyndinni.

Ég ákvað að grípa tækifærið og kaupa málningu hjá BYKO á bláum fimmtudegi og fékk 25% afslátt af henni sem var æði..! Vá ég bara verð að nefna það líka að það er svo margt fallegt í BYKO til heimilisins. Skrautmundir og jólaskraut sem er dásamlegt.

Ég er hrifnust af svörtum og gráum tónum og ákvað ég að blanda þeim saman í skemmtilegan fjallagarð eða þannig.

það leit spes út þegar ég var að mála það en svo var lokaútkoman alveg ótrúlega falleg og er ég alsæl með hvernig það lítur út, núna vantar bara að klára herbergið alveg.

img_0487

Ég ákvað líka að “filma” útidyrahurðina okkar með AB-mjólk. en það er skemmtileg lausn sem er frábær tímabundið..

 

Þangað til næst eigið dásamlega helgi og njótið hennar með fjölskyldunni, ég ætla allavega að gera það og njóta..

img_9901-2

Posted by

MAMMA, KÆRASTA, FLAKKARI, SHOPAHOLIC OG ELSKA INTERIOR DESIGN

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s