Áfram danska Lögreglan

VÁ KLAPP KLAPP

Svakalega er ég ánægð með hvernig tekið er á málunum í Danmörku.

Stórt mál hefur komið upp í Danmörku sem er alvarlegt og sorglegt um leið sem snertir ungan einstakling og á Facebook heiður skilið fyrir að eiga sinn þátt í að stöðva dreifingu myndbrots og mynddreifingu. En RÚV sagði frá þessu í kvöldfréttum sínum í gær og dáist ég að því að eitthvað sé gert í þessu í Danmörku í staðin fyrir að þetta sé bara hunsað eins og í svo mörgum öðrum löndum.

Ég hvet alla til að lesa fréttina hérna.

Einstaklingarnir sem tóku þátt í dreifingu efnisins fá mögulega dóm eða fjársektir, séu einstaklingarnir ekki orðnir 18 ára mun það falla á foreldra barnanna samkvæmt fréttatilkynningu sem danska lögreglan sendi frá sér en hana má sjá í heild sinni hérna.

Rasmus Brohave er stór Youtube-r í Damörku og tók hann saman höndum með  lögreglunni að koma skilaboðum til ungu kynslóðarinnar, skilaboðin hljóma á þá leið að þú skalt ekki taka þátt í að deila kynlífsmyndböndum á samfélagsmiðlum eða öðrum miðlum því það mun hafa afleiðingar! kíkið hérna

Ég er ánægð með frændur okkar Dani núna ❤

img_9901-2

Posted by

MAMMA, KÆRASTA, FLAKKARI, SHOPAHOLIC OG ELSKA INTERIOR DESIGN

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s