Vínilplötur

Þegar ég bjó í Danmörku hafði ég alveg ofboðslega gaman af því að skoða allskonar loppemarkaði. Ég fann endalaust af gersemum. En uppúr þessu markaðaflakki mínu fékk ég líka söfnunaráráttu á skrýtna hluti eins og gamlar myndavélar, glæra kertastjaka á fæti og litlar gamlar vínilplötur. Uppúr þessu safnaðist stór já eða svona meðal stór bunki af allskonar plötum.

Ég var svo að vafra um daginn og fann svo margar skemmtilegar hugmyndir af því hvernig mætti nota plöturnar á margan og mismunandi hátt, bæði stærri gerðina af vínyl plötum og minni gerðina.

Hérna er örlítið af því fallegasta sem að ég fann..

 

Núna þarf ég bara að finna fullkomnu hugmyndina sem að passar inná mitt heimili.

Njótið þessa dags sem og annara!

img_9901-2

Posted by

MAMMA, KÆRASTA, FLAKKARI, SHOPAHOLIC OG ELSKA INTERIOR DESIGN

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s