Tortillupizza

Í fljótheitum er tortillupizza það sniðugasta sem ég hef nokkurntíman vitað um, þvi þú getur nánast tæmt ísskápinn á tortilluna og það verður gott. En kjúklinga og avókadó pizzan varð eiginlega til þannig.

Hún er svo ljúffeng og það skemmir ekki að hún er svona lika bráðholl. Ég kaupi alltaf grófar tortillur þvi okkur þykir þær betri.

  1. Tortillan er smurð með pizza sósu, frekar litið af henni.
  2. Rifnum kjúkling dreift yfir og vel af honum.
  3. Kotasælunni dreift yfir og má alveg setja eins og 6-7 msk af henni á stóra tortillu.
  4. Þá er pizzunni smellt í ofninn við 160 gráður í 7-10 mín eftir þvi hvað þú vilt pizzuna krispí.
  5. Avókadó skorið í góðar sneiðar og raðað þétt yfir alla pizzuna um leið og hún kemur úr ofninum.
  6. Smá óreganó yfir í lokin.

Þessi er svo gómsæt og tekur enga stund að undirbúa, gera og smella í ofninn á föstudagskvöldi og fá sér eitt hvítvínsglas með þessari dásemd.

Eigiði dásamlega viku gott fólk

Posted by

MAMMA, KÆRASTA, FLAKKARI, SHOPAHOLIC OG ELSKA INTERIOR DESIGN

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s