Um mig

Ásta Björk Harðardóttir heiti ég og er 38 ára gömul.

Ástæðan fyrir blogginu er einfaldlega sú að mér þykir svo gaman að skrifa og taka myndir, hversu hæfileikarík ég er á þvi sviði læt ég liggja á milli hluta. En það sem mestu skiptir er mín eigin ánægja.

img_9924