Undanfarnar vikur…

Loksins er komið net og þá get ég farið að skrifa aftur, en furðulegt hvað maður er háður því að komast á netið í flutningum, eins og að flytja lögheimilið, færa póstfang, sækja um skóla, sækja um íþróttir og tómstundir fyrir þá yngri á heimilinu. En það tekur allt að 10 dögum að fá netið […]

Read More

Strákaherbergi

Ég vil byrja á að segja Vá hvað ég er ánægð með allar heimsóknirnar á bloggið mitt, þær eru að fara fram úr öllum væntingum.! Það gleður mitt litla hjarta, því þá gleður greinilega babblið mitt fleiri en bara mig! Auðvitað er ykkur velkomið að deila þannig að ennþá fleiri fái að njóta með mér.. […]

Read More