Vínilplötur

Þegar ég bjó í Danmörku hafði ég alveg ofboðslega gaman af því að skoða allskonar loppemarkaði. Ég fann endalaust af gersemum. En uppúr þessu markaðaflakki mínu fékk ég líka söfnunaráráttu á skrýtna hluti eins og gamlar myndavélar, glæra kertastjaka á fæti og litlar gamlar vínilplötur. Uppúr þessu safnaðist stór já eða svona meðal stór bunki […]

Read More

Skemmtileg breyting..

Eftir að hafa skoðað Pinterest og velt fyrir mér í þónokkurn tíma hvernig hægt er að mála á skemmtilegan hátt í gauraherberginu þá fann ég mynd sem heillaði mig og ákvað ég að breyta aðeins en stela hugmyndinni. Ég ákvað að grípa tækifærið og kaupa málningu hjá BYKO á bláum fimmtudegi og fékk 25% afslátt […]

Read More

Tíminn líður hratt

Jólin nálgast óðfluga og er ég farin að huga að jólagjöfum, margt fallegt er til en skynsemi í gjafakaupum verður þó höfð í fyrirrúmi þetta árið. Ég hef nú þegar keypt tvær gjafir en núna þarf ég að fara að gefa í hvað varðar gjafakaupin. Ég er ekki að gefa margar gjafir en ég vil […]

Read More

Breytingar..

Ég hef ekki skrifað í dálítinn tíma enda mikið búið að vera um að vera hjá okkur. Við fluttum frá Keflavík til Hafnafjarðar, löng og flókin ástæða fyrir flutningum en það er efni í aðra færslu útaf fyrir sig. Rétt fyrir flutninginn þá keyptum við rúm fyrir Aron sem að var hefbundið viðarlitað og ekki […]

Read More

Breyting

Leiguhúsnæði getur oft hamlað þegar löngun í breytingar er mikil.. Oft er ekki leyfilegt að mála, negla, breyta eða bara ýmislegt sem sveimhuga konum dettur í hug í miðri tiltekt. Ég leigi hjá leigu fyrirtæki sem hefur vissulega reglur, sumar er ég alsæl með en aðrar er ég ekki svo alsæl með.

Read More