Sparað á ferðalögum..

Ef ég gæti þá myndi ég ferðast allan heiminn, fram og aftur og öll heimsins lönd með mína fallegu fjölskyldu með mér.. Ég vil sýna þeim ólíka menningu, leyfa þeim að smakka ólíkan mat, sjá ólíkar byggingar, prufa ólíka hluti og fá ólík tækifæri.

Read More

LA og Vegas

Í sumar fór ég í ævintýraferð með kærastanum mínum til Bandaríkjanna. Við ákváðum að fljúga með WOWair til LA og var það alveg meiriháttar en við vorum í æðislegum sætum og var þvi langt flug ekkert mál. Enda þegar ég flýg er ég með staðal ferðabúnað með sem saman stendur af hnakkapúða, augngrímu og teppi. […]

Read More