Veikindi, afmæli og fitness

Undanfarnar vikur hef ég verið óheppin en ég hef glímt við dágóð bakveikindi, auk þess að fá flensu og svo inflúensu á eftir þvi og eru að verða komnar 6 vikur í veikindum, núna er ég að byrja í sjúkraþjálfun og endurhæfingu útaf bakinu en ég er allavega orðin flensulaus. Á meðan að þetta hefur […]

Read More

Átak eða át-tak

Kærastinn minn er búinn að ákveða að stíga út fyrir þægindarammann og taka þátt í sínu fyrsta Fitness móti í lok mars næstkomandi og er undirbúningurinn hafin af fullum krafti. Það þýðir að át-takið mitt breyttist í átak. Honum til stuðnings höfum við ákveðið að taka út hveiti og sykur í eins miklu magni og […]

Read More

Hagsmunir barna eftir skilnað

  Oft á tíðum þegar hjón eða sambúðarfólk ákveður að slíta samvistum, þá myndast illindi eða ósætti eftir skilnaðinn og þá sérstaklega vill það stundum verða þegar nýjir makar koma til sögunnar, þótt það hafi ekki verið í okkar tilviki. Fullorðið fólk gleymir hvað er mikilvægast og það eru elsku börnin. Þau standa eftir með […]

Read More

Jólahátíðin

Alsæl er eina orðið sem mér dettur í hug. Ég er svo lukkuleg með hvernig jólin voru en ég fékk að njóta aðfangadags og kvölds með kærastanum mínum og börnunum okkar. Við fengum góðan mat og eðal gjafir. Samveran var dásamleg í einu orði sagt. Fallegar, skemmtilegar og fyndnar gjafir gerðu kvöldið frábært. Við ákváðum […]

Read More

Fyrir jólin og Þorláksmessa

Margir hafa skemmtilegar hefðir þegar það kemur að Þorláksmessu. Ég hef aldrei haft einhverja fasta hefð þannig séð. Það er aðallega að njóta samverunnar með fjölskyldunni og borða skötu í hádeginu og pizzu um kvöldið. Í ár verður þó breyting á en skatan verður borðuð 22.desember, Þorláksmessa verður með rólegheitar sniði með fjölskyldunni, undirbúning fyrir […]

Read More

Að njóta lífsins

Eins og áður hefur komið fram þá tók ég meðvitaða ákvörðun um að njóta, njóta alls þess góða sem lífið hefur uppá að bjóða. Áföll verða þó stundum til þess að kasta manni nokkur eða mörg skref afturábak, en þá er bara að reyna sitt besta í að rétta úr sér, halla sér fram og […]

Read More

Haustveikindi og jólapælingar..

Ég var svo skemmtilega óheppin að fá flensu og er búin að vera lasin í gær og í dag. Mér leiðist fátt meira en að vera slöpp og ákvað ég því að finna öll gömul húsráð á netinu í að losna við flensuna. Fyrsta er að liggja fyrir og vera dugleg að drekka vatn. Sólhattur […]

Read More

Skemmtileg breyting..

Eftir að hafa skoðað Pinterest og velt fyrir mér í þónokkurn tíma hvernig hægt er að mála á skemmtilegan hátt í gauraherberginu þá fann ég mynd sem heillaði mig og ákvað ég að breyta aðeins en stela hugmyndinni. Ég ákvað að grípa tækifærið og kaupa málningu hjá BYKO á bláum fimmtudegi og fékk 25% afslátt […]

Read More

Tíminn líður hratt

Jólin nálgast óðfluga og er ég farin að huga að jólagjöfum, margt fallegt er til en skynsemi í gjafakaupum verður þó höfð í fyrirrúmi þetta árið. Ég hef nú þegar keypt tvær gjafir en núna þarf ég að fara að gefa í hvað varðar gjafakaupin. Ég er ekki að gefa margar gjafir en ég vil […]

Read More

Svartir veggir

Ég er einstaklega hrifin af svörtum veggjum, já reyndar svörtum lit yfir höfuð. Ég hef ákveðið að mála vegg í svefniherberginu mínu svartan og ég get ekki beðið. Undanfarið hef ég legið yfir Pinterest og fann allar þessar myndir þar en þar hef ég skoðað allskonar svart málaða veggi. Fallegt ójá… Þetta er svo fallegt, […]

Read More