Jólahátíðin

Alsæl er eina orðið sem mér dettur í hug. Ég er svo lukkuleg með hvernig jólin voru en ég fékk að njóta aðfangadags og kvölds með kærastanum mínum og börnunum okkar. Við fengum góðan mat og eðal gjafir. Samveran var dásamleg í einu orði sagt. Fallegar, skemmtilegar og fyndnar gjafir gerðu kvöldið frábært. Við ákváðum […]

Read More

Fyrir jólin og Þorláksmessa

Margir hafa skemmtilegar hefðir þegar það kemur að Þorláksmessu. Ég hef aldrei haft einhverja fasta hefð þannig séð. Það er aðallega að njóta samverunnar með fjölskyldunni og borða skötu í hádeginu og pizzu um kvöldið. Í ár verður þó breyting á en skatan verður borðuð 22.desember, Þorláksmessa verður með rólegheitar sniði með fjölskyldunni, undirbúning fyrir […]

Read More

Að njóta lífsins

Eins og áður hefur komið fram þá tók ég meðvitaða ákvörðun um að njóta, njóta alls þess góða sem lífið hefur uppá að bjóða. Áföll verða þó stundum til þess að kasta manni nokkur eða mörg skref afturábak, en þá er bara að reyna sitt besta í að rétta úr sér, halla sér fram og […]

Read More

Tíminn líður hratt

Jólin nálgast óðfluga og er ég farin að huga að jólagjöfum, margt fallegt er til en skynsemi í gjafakaupum verður þó höfð í fyrirrúmi þetta árið. Ég hef nú þegar keypt tvær gjafir en núna þarf ég að fara að gefa í hvað varðar gjafakaupin. Ég er ekki að gefa margar gjafir en ég vil […]

Read More

Óskalistinn fyrir heimilið

Margt langar mig í.. Ég er ekkert brjálæðislegur aðdáandi af dýrri hönnun, þó svo að mörg hver þyki mér einstaklega falleg. Ég kaupi það sem mér þykir fallegt og er sama hvaðan það kemur. Ikea er í miklu uppáhaldi en það er falleg vara á viðráðanlegu verði. Fullkomið fyrir mig! Einnig er Rúmfatalagerinn með alveg […]

Read More

Ferð sem heillar

Við kíktum í fjöruferð um daginn og langar mig að mæla með þessari fallegu fjöru sem er í Garðinum. Nóg dýralíf fyrir litla náttúru unnendur en við fundum meðal annars krabba, snigla og fleira spennandi. Fullkominn staður fyrir skemmtilega dagsferð með nesti, fötu og ævintýraþrá fyrir utan borgina. Þangað til næst

Read More

Falin “markaður”

Í Keflavík er markaður sem hefur oft auglýst opnun en ég einhvern vegin aldrei munað eftir að fara á en nú líður að lokun hans og er allt á 30% afslætti og ákváðum við kærustuparið að kíkja inn í morgun.

Read More

Sparað á ferðalögum..

Ef ég gæti þá myndi ég ferðast allan heiminn, fram og aftur og öll heimsins lönd með mína fallegu fjölskyldu með mér.. Ég vil sýna þeim ólíka menningu, leyfa þeim að smakka ólíkan mat, sjá ólíkar byggingar, prufa ólíka hluti og fá ólík tækifæri.

Read More

Afmælis..

Við sóttum Sólon í gær og VÁ hvað er gott að fá hann heim, þrátt fyrir stuttan tíma. Við mæðgur bið ofur spenntar á flugvellinum eftir öllum ferðalöngunum okkar. Biðin varð ótrúlega löng í Sunnevu huga og var mikil gleði þegar þau komu..

Read More

LA og Vegas

Í sumar fór ég í ævintýraferð með kærastanum mínum til Bandaríkjanna. Við ákváðum að fljúga með WOWair til LA og var það alveg meiriháttar en við vorum í æðislegum sætum og var þvi langt flug ekkert mál. Enda þegar ég flýg er ég með staðal ferðabúnað með sem saman stendur af hnakkapúða, augngrímu og teppi. […]

Read More