Haustveikindi og jólapælingar..

Ég var svo skemmtilega óheppin að fá flensu og er búin að vera lasin í gær og í dag. Mér leiðist fátt meira en að vera slöpp og ákvað ég því að finna öll gömul húsráð á netinu í að losna við flensuna. Fyrsta er að liggja fyrir og vera dugleg að drekka vatn. Sólhattur […]

Read More

Skemmtileg breyting..

Eftir að hafa skoðað Pinterest og velt fyrir mér í þónokkurn tíma hvernig hægt er að mála á skemmtilegan hátt í gauraherberginu þá fann ég mynd sem heillaði mig og ákvað ég að breyta aðeins en stela hugmyndinni. Ég ákvað að grípa tækifærið og kaupa málningu hjá BYKO á bláum fimmtudegi og fékk 25% afslátt […]

Read More

Tíminn líður hratt

Jólin nálgast óðfluga og er ég farin að huga að jólagjöfum, margt fallegt er til en skynsemi í gjafakaupum verður þó höfð í fyrirrúmi þetta árið. Ég hef nú þegar keypt tvær gjafir en núna þarf ég að fara að gefa í hvað varðar gjafakaupin. Ég er ekki að gefa margar gjafir en ég vil […]

Read More

Svartir veggir

Ég er einstaklega hrifin af svörtum veggjum, já reyndar svörtum lit yfir höfuð. Ég hef ákveðið að mála vegg í svefniherberginu mínu svartan og ég get ekki beðið. Undanfarið hef ég legið yfir Pinterest og fann allar þessar myndir þar en þar hef ég skoðað allskonar svart málaða veggi. Fallegt ójá… Þetta er svo fallegt, […]

Read More

Óskalistinn fyrir heimilið

Margt langar mig í.. Ég er ekkert brjálæðislegur aðdáandi af dýrri hönnun, þó svo að mörg hver þyki mér einstaklega falleg. Ég kaupi það sem mér þykir fallegt og er sama hvaðan það kemur. Ikea er í miklu uppáhaldi en það er falleg vara á viðráðanlegu verði. Fullkomið fyrir mig! Einnig er Rúmfatalagerinn með alveg […]

Read More

Undanfarnar vikur…

Loksins er komið net og þá get ég farið að skrifa aftur, en furðulegt hvað maður er háður því að komast á netið í flutningum, eins og að flytja lögheimilið, færa póstfang, sækja um skóla, sækja um íþróttir og tómstundir fyrir þá yngri á heimilinu. En það tekur allt að 10 dögum að fá netið […]

Read More

Breytingar..

Ég hef ekki skrifað í dálítinn tíma enda mikið búið að vera um að vera hjá okkur. Við fluttum frá Keflavík til Hafnafjarðar, löng og flókin ástæða fyrir flutningum en það er efni í aðra færslu útaf fyrir sig. Rétt fyrir flutninginn þá keyptum við rúm fyrir Aron sem að var hefbundið viðarlitað og ekki […]

Read More

Ferð sem heillar

Við kíktum í fjöruferð um daginn og langar mig að mæla með þessari fallegu fjöru sem er í Garðinum. Nóg dýralíf fyrir litla náttúru unnendur en við fundum meðal annars krabba, snigla og fleira spennandi. Fullkominn staður fyrir skemmtilega dagsferð með nesti, fötu og ævintýraþrá fyrir utan borgina. Þangað til næst

Read More

Strákaherbergi

Ég vil byrja á að segja Vá hvað ég er ánægð með allar heimsóknirnar á bloggið mitt, þær eru að fara fram úr öllum væntingum.! Það gleður mitt litla hjarta, því þá gleður greinilega babblið mitt fleiri en bara mig! Auðvitað er ykkur velkomið að deila þannig að ennþá fleiri fái að njóta með mér.. […]

Read More

Breyting

Leiguhúsnæði getur oft hamlað þegar löngun í breytingar er mikil.. Oft er ekki leyfilegt að mála, negla, breyta eða bara ýmislegt sem sveimhuga konum dettur í hug í miðri tiltekt. Ég leigi hjá leigu fyrirtæki sem hefur vissulega reglur, sumar er ég alsæl með en aðrar er ég ekki svo alsæl með.

Read More